Marmelaðiborgin

Keyrði framhjá Dundee í kvöld. Sagan segir að endur fyrir löngu hafi skip strandað við sker nálægt borginni með farminn fullan af appelsínum. Húsmæður þyrptust að skipinu og tóku þennan framandi varning og gerðu það eina sem þær kunnu, suðu hráefnið í mauk. Þannig varð marmelaðið til. Ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti það.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband