Á slóđum forfeđra

Á leiđinni hingađ norđur vitjađi ég fćđingarbć langa - langa - langafa míns. Richards Long. Ég hef alltaf haldiđ upp á söguna um hann, sem hún amma mín sagđi mér frá á góđum stundum. Hann fćddist nálćgt bćnum Howden í Yorkhérađi. Ţar ólst hann upp ásamt foreldrum og systkinum. Ţađ blundađi í honum ćvintýraţrá og ţegar hann var 12 ára réđi hann sig á flutningaskip í óţökk foreldra sinna.  Eftir nokkurra mánađa útivist réđust franskir sjórćningjar á skipiđ og drápu alla nema hann. Skipstjórinn tók hann ađ sér og hann sigldi međ rćningjunum um heimsins höf. Ţegar skipiđ kom ađ ströndum Jótlands í vonskuveđri strandađi ţađ og hlaust af mikill mannsskađi, allir um borđ létu lífiđ, nema hann. Hann var tekinn í fóstur af amtsmanni í Lemvig og ólst ţar upp viđ gott atlćti. Síđar var hann sendur  til Eskifjarđar, til ađ stofna verslun í umbođi konungs. Frá honum er kominn afar stór og mikill ćttbogi sem teygđi sig til Reyđarfjarđar og annarra ţorpa á austurlandi.

Howden er lítill og krúttlegur bćr og ég undi mér vel á bćjarpöbbnum í skjóli fjarskyldra ćttingja. Svei mér ţá ef ţađ glitti ekki í rautt hár á höfđum helstu drykkjuboltanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband