Reyktur fiskur í mjólk

Fékk gamaldags og hefðbundinn skoskan alþýðumat í boði um daginn. Reyktan fisk og kartöflustöppu í heitri mjólk. Með þessu var veitt dýrindis rauðvín. Brauðsúpan sem Gunna frænka á Sómastöðum bar fram á sunnudögum bliknaði við samanburðinn, hvað þá hræringurinn með súra slátrinu. Maturinn smakkaðist þó betur en á horfðist, enda nostrað við hann af gæsku og gestrisni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband