Afgreiddi mig sjálf í Tesco

Ekki nóg međ ađ Tesco sé međ ódýrar mat- og heimilisvörur, heldur getur mađur afgreitt sig sjálfur í versluninni. Renndi vörunum hróđug í gegnum skannan áđan, meira ađ segja 15 punda ryksugunni. Mćli eindregiđ međ ađ Hagar fái sér svona tćki, ekki veitir af ađ losa  um starfsfólk í ţenslunni sem ríkir á vinnumarkađnum. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband