Ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ

Á undanförnum tveimur árum hafa skosk yfirvöld lagt mikiđ upp úr ţví ađ fá vel menntađa útlendinga til starfa í Skotlandi. Međ ţađ ađ markmiđi settu ţeir af stađ verkefniđ Fresh Talent en erlendir námsmenn geta skráđ sig og fengiđ atvinnuleyfi í tvö ár eftir útskrift. Á föstudaginn hélt fulltrúi Atvinnumiđlunar námsmanna kynningu á ţjónustu viđ námsmenn en hún hvatti ţá sem hafa áhuga á starfi ađ ganga frá umsókn sem allra fyrst ţví algengt er ađ fyrirtćki byrji ađ undirbúa ráđningar í áhugaverđ störf, 9-12 mánuđum áđur en starfiđ losnar. Mér finnst ţetta mjög athyglisvert og vottur um góđa skipulagningu, en kannski minni sveigjanleika en mađur á ađ venjast. Alloft birtast auglýsingar heima á Íslandi um störf ţar sem óskađ er eftir ađ viđkomandi byrji, helst í gćr. Ég hef oft velt ţví fyrir mér hvort fyrirtćki og stofnanir vilji virkilega ráđa fólk sem getur stokkiđ fyrirvaralaust úr vinnu? Hverskonar störfum gegndi ţađ ţá áđur? En ráđning međ árs fyrirvara finnst mér öfgar í hina áttina og trúi ţví ekki ađ ţađ sé vćnlegt til árangurs.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband