Með Bush á náttborðinu

BushGunna, vinkona mín, gaf mér dúkku í kveðjugjöf áður en ég hélt hingað til Skotlands. Dúkkan gengur undir nafninu Smush Bush .

Hún á fastan sess á náttborðinu, 50 æfingar að kvöldi og 50 að morgni.

Eins og segir í auglýsingu fyrir Bush Doll þá er kjörin leið að kreista Bush karlinn kvölds og morgna  til að fá útrás fyrir allar pólitískar frústrasjónir, og styrkja upphandleggina um leið.

Ég sný að vísu andlitinu á honum að veggnum þegar ég fer að sofa, svo ég fái ekki martraðir á nóttunni .

 

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband