Borgaraleg óţekkt í bođi BBC

BBC heldur úti sérstakri heimasíđu sem er kölluđ Action Network

Á síđunni má međal annars finna leiđbeiningar um ţađ hvernig eigi ađ skipuleggja mótmćli, bođa til funda, skrifa fundargerđir, hafa samband viđ fjölmiđla osfrv.

Ţessi vefsíđa er ólík öđrum bloggsíđum, segir í kynningu BBC. Ekki er gert ráđ fyrir ađ fólk láti einungis skođanir sínar í ljós međ hefđbundnu bloggnöldri heldur taki ţátt í ađ breyta nánasta umhverfi til betri vegar.

Međ síđunni er BBC jafnt ađ hvetja fólk til góđverka fyrir nágranna sína, sem og til uppreisnar gegn yfirvöldum en á löglegan og friđsamlegan  hátt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Helgadóttir

 Já hvernig vćri ađ vekja athygli Páls Magnússonar á ţessu; ég sé ţađ fyrir mér: RÚV býđur borgaralega óţekkt!

Guđrún Helgadóttir, 26.9.2007 kl. 14:07

2 identicon

Segđu!

Regína (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband