1.10.2007 | 09:16
Kaffikaka í kastala
Helgin er búin ađ vera frábćr. Ákváđum ađ rannsaka svćđiđ norđan viđ Aberdeen og fórum í góđan bíltúr í gćr. Fallegar víkur og vogar, langar hvítar strendur og glampandi sól sem fylgdi okkur allan daginn og hefur í raun veriđ fylgifiskur ferđalanganna frá ţví á föstudag. Fórum ađeins í bćina viđ ströndina. Sumir hálfeymdarlegir, eins og Petershead međ niđurníddum húsum og illa hirtu hafnarsvćđi.Toppurinn á deginum var heimsókn í Delgatie Kastala sem er tćplega ţúsund ára gamall. Ţar var athvarf Maríu Skotadrottningu í nokkra daga í bardaganum mikla viđ Corriche . Starfsemin í kastalanum er rekinn af sjálfbođaliđum og er megin tekjulindin í gegnum veitingasölu. Enda yndisleg lítil testofa međ úrvali af góđum kökum. Smökkuđum ţrjár tegundir, pabbi var međ ţá bestu, kaffikökuna, sem ég mćli hikstalaust međ. Vel ţess virđi ađ fara aftur, fyrir eina sneiđ .
Athugasemdir
Frábćrt blogg hjá ţér :)
Hér á föstudag var hćfileikakeppni sem Lyn í eldh. vann međ glćsibrag! Tveir keppendur, hún og F.Bridde. Ţađ mćttu 30 manns og viđ vorum í mötuneytinu...legg ekki meira á ţig! 30 manns...
Ég verđ ađ játa mig sigrađa og fara út úr sápukúlunni, viđurkenni hér međ slćman móral á vinnustađ!
Ţín var saknađ og ég margbúin ađ endurtaka ađ yfirmađur okkar í fyrra mćtti OG sá um ađ fleiri mćttu.
Gangi ţér vel :)
Anna Karen
Anna Karen (IP-tala skráđ) 1.10.2007 kl. 16:15
Takk fyrir kveđjuna Anna Karen!
Regína (IP-tala skráđ) 1.10.2007 kl. 17:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.