10.10.2007 | 13:27
Donald i Aberdeen
Nú held ég ađ margar vinkonur mínar líti mig öfundaraugum, sjálfur Donald Trump á svćđinu. Viđ hefđum kannski átt ađ taka húsmćđraorlofiđ hér í stađ ţess ađ flandrast ţetta niđrí Edinborg? En ţar hittum viđ annan Donald og skemmtum okkur mjög vel međ honum. Funheitur sá og eftir útöndun frá honum ţá leit mađur miklu betur út!
Okkar Donald bjó á gistiheimilinu ađ 11 McDonald Road og ef einhvern ţyrstir í samansafn af kitchi ţá er ţetta stađurinn.
Athugasemdir
baun (IP-tala skráđ) 10.10.2007 kl. 15:32
Úps, eđa ţeirri gömlu?
Regína Ásvaldsdóttir, 10.10.2007 kl. 16:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.