Marianne Faithfull

Í tilefni af Víghólaskóla partýinu í kvöld, hjá árgangi fæddum 1960, er við hæfi að setja eitt af lögunum frá uppáhaldssöngkonunni minni frá þeim árum á síðuna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæra vinkona!

Þetta lag er enn jafn flott og það var á okkar yngri árum! Myndbandið orðið svolítið lúið og bílarnir fornir, en stíll yfir söngkonunni góðu. Ég komst yfir Smokie disk sem ég hef í bílnun þessa dagana og spila mikið, rifjar upp góða tíma í brúnni Mözdu á milli Voss og Balestrand í gamla daga og ýmislegt fleira skemmtilegt! Heyrði að þú værir á leið til Bergen, hlakka til að heyra ferðasögu. Allt gott hér heima, vetur konungur genginn í garð, en slagveður á milli kuldakasta. Semsagt, klassískt nóvemberveður!

B.

Bryndís (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 13:11

2 Smámynd: Regína Ásvaldsdóttir

Ég fæ bara yl í hjartað við tilhugunina um gömlu Smokie lögin, klassík!

Regína Ásvaldsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband