29.10.2007 | 20:55
Ég er svo aldeilis hissa
Ég hélt ađ ţađ vćri leitun ađ Íslendingum í Aberdeen en samkvćmt ţessari frétt, ţá eru ţeir all víđförulir og uppátektarsamir. Ţetta er vćgast sagt frumleg ađferđ viđ ađ verđa sér úti um aur, ađ finna fjórmenning viđ drottningu í ástarleik í kókaínvímu.
Já ţađ er mun meira á seyđi í Aberdeen en manni hefđi grunađ.
Athugasemdir
Ég las einmitt ţessa frétt og hugsađi til ţín... heheh Kveđja frá Flórída, elska ţig mamma og hafđu ţađ gott : )
Erna María (IP-tala skráđ) 31.10.2007 kl. 02:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.